PS4: Rachet and Clank

PS4RATCHET

Er varan til í verslun nálægt þér?

TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Ratchet & Clank er skot- og hasarleikur sem inniheldur mjög undarleg vopn og græjur, en þar á meðal eru öll vinsælustu vopnin úr Ratchet & Clank leikjunum hingað til, ásamt nýju vopni sem heitir Pixelizer sem breytir óvinunum í 8 bita pixla.  Slástu í för með Ratchet og félögum í gegnum þetta skemmtilega geimævintýri.

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Aldurstakmark (PEGI) 7
Útgefandi Insomniac
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 22.4.2016
Netspilun TBA
TIL BAKA