PS4: Rachet and Clank

PS4RATCHET

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Útgáfudagur 22.apríl 2016. Spilaðu leikinn sem er byggður á kvikmyndinni sem er byggð á leiknum. Þessi nýi Ratchet & Clank leikur á PlayStation 4 er byggður á samnefndum leik sem kom fyrst út á PlayStation 2. Leikurinn var þróaður samhliða kvikmyndinni Ratchet & Clank sem er væntanlega í kvikmyndahús um sama leiti. Leikurinn inniheldur meira en einn klukkutíma af myndskeiðum (þar á meðal nokkur úr kvikmyndinni) og nær þannig að sýna persónurnar af meiri dýpt en áður auk þess sem spilun leiksins færist með þessu meira inní nútímann.
5.995 kr.
5.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Ratchet & Clank er skot- og hasarleikur sem inniheldur mjög undarleg vopn og græjur, en þar á meðal eru öll vinsælustu vopnin úr Ratchet & Clank leikjunum hingað til, ásamt nýju vopni sem heitir Pixelizer sem breytir óvinunum í 8 bita pixla.  Slástu í för með Ratchet og félögum í gegnum þetta skemmtilega geimævintýri.

Leikjatölva

Aldurstakmark 7
Útgefandi Insomniac
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 22.4.2016
Netspilun TBA

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig