B - vara - PS4: Red Dead Redemption 2 Special Edition

PS4RDR2SE_BVARA

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • B-vara - skilaréttur, 1 stk
  • Pantaðu í síma 575-8115
  • Fyrir PlayStation 4
  • Fyrir 18 ára +
  • Special Edition
11.995 kr.
9.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

B-vara, aðeins eitt eintak í boði.
Vinsamlega hafið samband við símsölu vefverslunar í síma 575-8115 til að versla vöru.
Opnunartími símsölu er á milli 11-19 alla virka daga.

Ameríka, 1899. Upphafið af endalokum villta vestursins þar sem laganna verðir eru að elta uppi síðustu útlagana og gengi þeirra. Þeir sem neita að gefast upp eða gefa sig fram eru drepnir.

Arthur Morgan og Van der Linde gengið neyðist til að flýja eftir að rán sem þeir frömdu fór úrskeiðis í bænum Blackwater. Alríkislögreglan og bestu hausaveiðarar landsins eru á hælum þeirra og til að lifa af verða þeir að ræna, rupla og berjast í gegnum hin hrjóstrugu miðríki Bandaríkjanna. Eftir innri átök í genginu verður Arthur að velja á milli þessa að fylgja eigin sannfæringu eða vera trúr genginu sem ól hann upp.

Leikurinn Red Dead Redemption 2 er gerður af þeim sömu og gerðu Grand Theft Auto V og Red Dead Redemption, en leikurinn er stórbrotin saga af lífinu í Ameríku í dögun nútíma samfélagsins.

Special Edition inniheldur:

- Red Dead Redemption 2 leikinn
- Nokkur ný verkefni í söguþræði leiksins (Bank Robbery, Gang Hideout)
- Dappled Black Thoroughbred hestur og sérstakur Nuevo Paraiso hnakkur
- Aukahlutir til að nota í söguþræði leiksins (vörn til að taka minni - skaða á hestbaki og fleira)
- Meiri peningur í leiknum og afslættir á hlutum
- Nuevo Paraiso Gunslinger búningur
- Frír aðgangur að nokkrum vopnum
- Plakat með korti af leiknum

Leikjatölva

Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Ævintýraleikir
Aldurstakmark 18+
Útgefandi Rockstar Games
Útgáfuár 2018
Fjöldi leikmanna 1
Netspilun
Fjöldi leikmanna í netspilun 2-64
Leikjasería -

Sjá svipaðar vörur