PS4: Star Wars Battlefront 2

PS4SWBF2

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Frá framleiðendum Battlefield kemur framhaldið af einum vinsælasta leik síðustu ára.

    Battlefront 2 inniheldur endalausan Star Wars hasar. Hér geta leikmenn hlaupið um Starkiller Base með geislasverðið að vopni, ráðist á bækistöðvar uppreisnarmanna á Yavin 4 eða hent sér uppí X-Wing og TIE Fighter flaugar og tekið þátt í stórbrotnum geimbardögum. Auk þess að innihalda fullkomna netspilun er hægt að spila í gegnum stórbrotinn söguþráð sem spannar þrjátíu ár.

    Að þessu sinni er hægt að breyta og bæta allt - hermenn leiksins, vopnin, geimflaugarnar og hetjurnar.

5.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Frá framleiðendum Battlefield kemur framhaldið af einum vinsælasta leik síðustu ára.

Battlefront 2 inniheldur endalausan Star Wars hasar. Hér geta leikmenn hlaupið um Starkiller Base með geislasverðið að vopni, ráðist á bækistöðvar uppreisnarmanna á Yavin 4 eða hent sér uppí X-Wing og TIE Fighter flaugar og tekið þátt í stórbrotnum geimbardögum. Auk þess að innihalda fullkomna netspilun er hægt að spila í gegnum stórbrotinn söguþráð sem spannar þrjátíu ár.

Að þessu sinni er hægt að breyta og bæta allt - hermenn leiksins, vopnin, geimflaugarnar og hetjurnar.

Leikjatölva

Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Skotleikir
Aldurstakmark 16
Útgefandi EA
Útgáfuár 2017
Útgáfudagur 17.11.2017
Fjöldi leikmanna 1-2
Netspilun
Fjöldi leikmanna í netspilun 2-40