Steep

PS4STEEP
  • • Ubisoft
  • • Fyrir PlayStation 4
  • • Íþróttaleikur
  • • Fyrir 12+ ára

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Ubisoft
  • • Fyrir PlayStation 4
  • • Íþróttaleikur
  • • Fyrir 12+ ára
TIL BAKA 6.994 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Þeir sem elska áhættuíþróttir munu missa sig í þessum geggjaða tölvuleik. Steep er róttæk brunkeppni sem fullnægir öllum þörfum adrenalínfíkilsins.  En ekki nóg með það. Nú geta keppendur tekið upp erfiðar leiðir, sem þeir sjálfir hafa hannað, deilt þeim á samfélagsmiðlum og skorað á vini sína að fara sömu leið á styttri tíma.  Grafíkin er stórfengleg, með fjöbreyttu úrvali af himinháum fjallgörðum og erfiðum þrautum sem munu reyna á jafnvel hina hæfustu. Algjörlega ómissandi!

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Íþróttaleikir
Aldurstakmark (PEGI) 12
Útgefandi Ubisoft
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 2.12.2016
Netspilun
TIL BAKA