PS4: Thrustmaster T300 Ferrari stýri

T300FERRARI

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 1080 gráða snúningur
  • Force Feedback
  • Hágæða mótor
  • Ferrari 458 stýri
64.995 kr.
49.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Hágæða stýri frá Thrustmaster fyrir bílaleiki, virkar fyrir PC, PS4 og PS3. Stýrið er með 1080 gráða snúning, Force Feedback með öflugum og sterkum mótor sem er mjög nákvæmt fyrir bæði hægar og hraðar hreyfingar sem gerir það einstaklega nákvæmt og raunverulegt.

Stýrið er 7:10 eftirlíking af stýrinu úr FERRARI 458 CHALLENGE bílnum.

Pedalar: Inngjöf og bremsa (engin kúpling)

Virkar fyrir PC, PS3 og PS4

Framleiðandi

Fyrir leikjatölvu Playstation 4
Þráðlaus Nei
Litur Svartur