PS4: Tvöföld Venom hleðslustöð - Rauð

PS4VS2739

Er varan til í verslun nálægt þér?

    PS4: Tvöföld Venom hleðslustöð - Rauð

  • • Hleður 2x DualShock 4
  • • 2x Micro USB dongle fylgja
  • • Hleðslusnúra fylgir

    PS4: Tvöföld Venom hleðslustöð - Rauð

  • • Hleður 2x DualShock 4
  • • 2x Micro USB dongle fylgja
  • • Hleðslusnúra fylgir
TIL BAKA 3.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Með PS4 tvöföldu Venom hleðslustöðinni þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að fjarstýringarnar verða rafmagnslausar í miðri spilun. Stöðin er svört með mattri áferð til að passa við allt PS4 settið þitt. Þegar hleðslan er búin breytist rauða ljósið í blátt og þú getur byrjað að spila! 

Aukahlutir fyrir leikjatölvur

Framleiðandi Venom
Fyrir leikjatölvu Playstation 4
Litur Rauður
TIL BAKA