PS4: UFC 3

PS4UFC3

Er varan til í verslun nálægt þér?

TIL BAKA 5.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Í þessum nýjasta UFC leik er mikil áhersla lögð á raunveruleikar hreyfingar, en leikurinn skartar svokallaðri Real Player Motion Tech. Með þeirri tækni eru hreyfingar bardagakappanna og kvennanna meira flæðandi og mjög líkar því sem eru í alvöru bardögum. Hvert högg, spark, blokkering og gagnárásir hafa verið gerðar frá grunni til að skapa bestu bardagaupplifun sem sést hefur í seríunni. Auk þessa skartar leikurinn núna G.O.A.T. Career möguleika þar sem leikmenn geta búið til sinn eigin bardagakappa, fylgt honum í gegnum ferilinn og skiptir þar jafn miklu það sem gerist innan bardagabúrsins og utan.Gunnar Nelson er meðal bardagakappa í leiknum.

Tölvuleikir

Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Slagsmálaleikir
Aldurstakmark 16
Útgefandi EA
Útgáfuár 2018
Útgáfudagur 2.2.2108
Fjöldi leikmanna 1-2
Netspilun
TIL BAKA