PS4: Watch Dogs

PS4WATCHDOGS

Er varan til í verslun nálægt þér?

TIL BAKA 6.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Sögusvið leiksins er Chicago, en þar er miðlægt tölvukerfi sem tengir allt á milli himins og jarðar. Þar má nefna banka, öryggiskerfi, og meira að segja helstu innviði borgarinnar. Tölvunetið, sem kallast ctOS, stjórnar næstum því öllum rafrænum upplýsingakerfum í Chicago, og geymir meðal annars lykilupplýsingar um alla íbúa í borginni. Leikmenn geta hakkað sig inn í ýmis raftæki sem eru tengd tölvunetinu, og það gerir þeim kleift að yfirstíga alls kyns þrautir. Þannig geta þeir til dæmis stjórnað ýmsum rafkerfum borgarinnar, til að mynda umferðarljósum og brúm, fundið fólk sem leikmenn þurfa að koma fyrir kattarnef, forðast lögregluna og elt uppi möguleg fórnarlömb til að hafa hendur í hári fólks sem vilja þau feig.
 

Tölvuleikir

Aldurstakmark 18
Útgefandi Ubisoft
Útgáfuár 2014
Útgáfudagur 27.5.2014
Fjöldi leikmanna 1
Netspilun TBA
TIL BAKA