PS4: Bloodborne - PlayStation Hits

PS4BLOODBOURNEH

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Bloodborne
  • PlayStation Hits
  • Fyrir Playstation 4
  • Fyrir 17+
2.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

PlayStation Hits eru helstu smellir PS4 tölvunnar endurútgefnir á góðu verði. 

Frá Hidetaka Miyazaki og FromSoftware - framleiðendum Demon's Souls, Dark Soul og Dark Soul II - kemur Bloodborne, nýr RPG leikur pakkaður með hrollvekju og hasar.

Horfu í augu við þinn dýpsta ótta í fornu borginni Yharnam þar sem skaðsöm plága herjar á borgarbúa. Hættan leynist í hverjum skugga í þessum hræðilega heimi þar sem þú verður að komast að myrkustu leyndarmálunum til þess að lifa af. 

Leikjatölva

Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Hlutverkaleikir
Aldurstakmark 16
Útgefandi Sony
Útgáfuár 2015
Útgáfudagur 24 mars
Netspilun

Sjá svipaðar vörur

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig