PS4: Devil May Cry HD Collection

PS4DMCHDCOLL

Er varan til í verslun nálægt þér?

    PS4: Devil May Cry HD Collection

    PS4: Devil May Cry HD Collection

TIL BAKA 4.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Devil May Cry HD Collection fyrir PlayStation 4. Inniheldur Devil May Cry, Devil May Cry 2 og Devil May Cry 3.Devil May Cry:The Devil Rider, faðir Devil Prince rak hann í burtu fyrir 2000 árum, en nú hefur hann snúið aftur. Leynilögreglumaðurinn Dante, sem hefur yfirnáttúrulega djöfla krafta, fytjar í spor föður síns og notar krafta sína til þess að binda enda á hið illa eitt skipti fyrir öll.- Frá framleiðendum Resident Evil og Dino Crisis- Intuituve controls þar sem sverð og byssur eru notaðar í sameiningu- Safnaðu Power Elements til að umbreytast í djöflapersónuleika DanteDevil May Cry 2:Dante snýr aftur til að stoppa The Evil Demon King í að leggja heiminn undir sig. Á meðan er Lucia á slóð Arius, illræmdum viðskiptamanni sem ógnar heiminum. Tveir söguþræðir en eitt sameiginlegt markmið - að bjarga mannkyninu.Devil May Cry 2 er með sömu eiginleika og fyrri leikur, en nú geta karakterarnir hlaupið upp og niður veggi og komist upp á þök í 3D levels. Leikurinn heldur ennþá í Techno-Gothic stíl, beinagrindur sem sveifla öxum og þyrlum fullum af djöflum. Með kraftmiklum og ofbeldisfullum og næstum ballet-legum bardögum í John Woo-stíl færðu skemmtilegri og áhrifameiri upplifun en frá fyrri leikjum.Stærri borð, stærri óvinir og stærri bardagar.Devil May Cry 3: Dante's Awakening Special Edition: Yngri Dante er með aðalhlutverkið í 3 parti af þessari stórfenglegu seríu sem gerist á undan Devil May Cry 1 og 2. Í þessum leik kemur í ljós að Dante er ekki eini sonur Sparda, heldur á hann tvíburabróður.Gunslinger og Swordmaster einblína á long-range vopn eins og Ebony og Ivory (Byssurnar hans Dante) og sverð. Trickster einblínir á vörn og tækni á meðan Royal Guard einblínir á bardagaíþróttir þar sem styrkur óvina er notað gegn þeim.

Tölvuleikir

Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Hasarleikir
Aldurstakmark 16+
Útgefandi Capcom
Útgáfuár 2018
Útgáfudagur 13 Mars
Fjöldi leikmanna 1
Netspilun Nei
TIL BAKA