PS4: Far Cry 5

PS4FARCRY5

Er varan til í verslun nálægt þér?

TIL BAKA 6.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Velkomin til Hope-sýslu í Montana þar sem dómsdagssöfnuður sem nefnist The Project at Eden's Gate hefur haldið samfélaginu í heljargreipum, heft frelsi íbúanna og myrt marga þeirra. Þitt hlutverk er að bjóða leiðtoga safnaðarins, Joseph Seed, byrginn, leiða uppreisn gegn honum og mönnum hans og frelsa samfélagið úr greipum þeirra í eitt skipti fyrir öll.Í hinum risastóra opna heimi verða þér engin takmörk sett í baráttunni önnur en þau að þú þarft ávallt að hafa augun opin og vera viðbúin árásum úr óvæntri átt.Leikurinn innheldur óþrjótandi spilunarmöguleika, öflugri gervigreind og stærstu veröld í Far Cry seríunni hingað til.

Tölvuleikir

Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Skotleikir
Aldurstakmark 18
Útgefandi Ubisoft
Útgáfuár 2018
Útgáfudagur 27.mars
Fjöldi leikmanna 1
Netspilun
Fjöldi leikmanna í netspilun 2-12
TIL BAKA