Íslenski hesturinn - 500 bita púsl

470502

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Íslenski hesturinn - 500 bita púsl

    Íslenski hesturinn - 500 bita púsl

TIL BAKA 1.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Íslenski hesturinn er að eðlisfari mjög vingjarnlegur og mikil félagsvera með sterkan einstaklingsbundinn persónuleika. Hann er þekktur fyrir litafjölbreytni og þann sérstaka eiginleika að hafa fimm mismunandi gangtegundir. Þrátt fyrir að vera tiltölulega smávaxnir, eru hestar af þessu kyni óvenju sterkbyggðir, mjög heilsuhraustir og langlífir.

Talið er að íslenski hesturinn hafi verið hér á landi frá landnámstíð en hann hefur náð að aðlagast einstaklega vel harðri veðráttunni og náttúru landsins.

Leikföng

Leikföng Púsl
Púsluspil 500 bita púsl
Púsluð stærð 48,5x34,5 cm
TIL BAKA