Bosch spanhelluborð PVS611BB1E

PVS611BB1E

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Glæsilegt 60cm spanhelluborð frá Bosch með Perfect Fry skynjar og Power Boost á 4 hellum

 • • Breidd: 60cm
 • • Spanhelluborð
 • • Perfect Fry skynjari
 • • PowerBoost á 4 hellum

  Glæsilegt 60cm spanhelluborð frá Bosch með Perfect Fry skynjar og Power Boost á 4 hellum

 • • Breidd: 60cm
 • • Spanhelluborð
 • • Perfect Fry skynjari
 • • PowerBoost á 4 hellum
TIL BAKA 89.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Glæsilegt 60cm spanhelluborð frá Bosch með Perfect Fry skynjar og Power Boost á 4 hellum

Span helluborð: Span notar rafsegulsvið til að hita potta og pönnur sem eru staðsettir á hellunni í stað þess að hita helluna sjálfa, þetta flýtur fyrir eldun og eykur öryggi í notkun 

QuickStart: Tækið skynjar sjálfkrafa eldunarsvæðið sem þú setur pönnuna þína á svo þú getur byrjað að elda á nokkrum sekúndum. 

Sameinaðu svæði: Ef þú þarft meira en eitt helluborð getur þú auðveldlega sameinað tvær hellur til að búa til eina stóra. 

Stillingar: fjótlegt er að velja stillingu með þæginlegum snertiskjá. Hægt er að velja úr 17 valkostum. 

PerfectFry skynjari: Þessi skynjari hefur fjögur hitastig sem gefur þér fulla stjórnun í matreiðslu á kjöti. 

Barnalæsing: Öryggið í fyrsta sæti, sérstaklega með börn á heimilinu. Barnalæsingin kemur í veg fyrir að börn kveiki óvart á helluborðinu eða breyti stillingum. 

Power Boost: Eftir annasaman dag viltu elda matinn á fljótlegan hátt, Power Boost tryggir hraðari upphitun á hellunum. 

Restart: Haltu Start hnappi niðri í fjórar sekúndur og nýttu sjálfkrafa síðustu stillingar sem þú notaðir. 

Auðvelt í viðhaldi: Haldið helluborðinu hreinu þar sem auðvelt er að þurka af yfirborðinu. 

Skjár: Innbyggður skjár er í helluborðinu sem getur sýnt orkunotkun þegar þú hefur lokið matreiðslu.

Helluborð

Framleiðandi Bosch
Helluborð 60 cm á breidd
Tegund helluborðs Span

Almennar upplýsingar.

Fjöldi hella 4
Fjöldi stækkanlegra hella 1
Tímastillir
Hraðhitun hellu (booster)

Öryggi.

Barnalæsing

Aðrar upplýsingar.

Útlit og stærð.

Hæð (cm) 5,1
Breidd (cm) 59,2
Dýpt (cm) 52,2
Innbyggingar mál 60
Þyngd (kg) 12
TIL BAKA