Razer Gigantus Elite Soft músamotta

RAZGIGELISOFT

Er varan til í verslun nálægt þér?

    • 45.5 x 45.5 x 0.5 cm
    • Gúmmí undirlag
    • Þæginleg á únlið
4.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Razer Gigantus Elite Soft er stór og þæginleg leikjamúsamotta fyrir þá allra kröfuhörðustu.

Mottan er 45.5cm x 45.5cm svo það er engin hætta að þú farir óvart með músina út af mottunni.

Svo er hún 5mm á þykkt með stömu gúmmíundirlagi.

Framleiðandi

Framleiðandi Razer
Lyklaborð og mýs Músamotta

Almennar upplýsingar.

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig