Remington Endurance skeggsnyrtir

MB4200

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Remington Endurance skeggsnyrtir

  • • 90 mín á fullri hleðslu
  • • Turbo Mode
  • • Nákvæmni

    Remington Endurance skeggsnyrtir

  • • 90 mín á fullri hleðslu
  • • Turbo Mode
  • • Nákvæmni
TIL BAKA 8.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Remington Endurance skeggsnyrtirinn er hannaður fyrir allar þarfir. Hann er einnig mjór og nettur sem gerir hann þægilegri og léttari í notkun.

Langlifa battery: Eins og nafnið gefur til kynna endist Endurance skeggsnyrtirinn lengi á fullri hleðslu, eða í allt að 90 mínútur á fullri hleðslu.

Stillanleg lengd: Kemur með stillanlegum kambi sem er mjög nákvæmur, hægt er að stilla lengd frá 1-10mm, svo þú náir þeim niðurstöðum sem þú villt.

Turbo mode: Með Turbo Mode nær Endurance að raka í gegnum þykk svæði léttilega.

Vænn á húð: TrimShave tæknin frá Remington kemur í veg fyrir ertun á húðinni en á sama tíma nærð þú allt að 0,2mm rökun.

Hárklippur og skeggsnyrtar

Framleiðandi Remington

Almennar upplýsingar.

Fjöldi lengdarstillinga 1-10
Vatnsþolin Nei

Rafhlaða.

Hleðslurafhlaða
Rafhlaða endist í notkun (mín) 90
Hleðslutími 4

Aðrar upplýsingar.

Aukahlutir 2
TIL BAKA