Remington Pro curl 19mm Krullujárn

CI5519

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 19mm í þvermál
  • 30 sek upp í max hita
  • Ionic tækni, keramik
  • Hitastig 140-210°C
5.495 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Pro Krullujárn frá Remington er frábært til þess að forma og krulla hárið.

Þvermál
Krullujárnið er 38mm þvermál og býr til krullur sem endast lengur og betur. 

Tilbúið til notkunar á stuttum tíma
Járnið þarf einungis 30 sekúndur til þess að ná hæsta hitastigi og vera tilbúið til notkunar.

Hitastig
Hægt er að velja á milli 8 hitastiga frá 140-210°C.

Titanium keramik húð
Verndar hárið og fjarlægir stöðurafmagn.

Ionic tækni
Þessi tækni gerir hárið silkimjúkt og flæðandi.

Sjálfvirkur slökkvari
Krullujárnið slekkur sjálfkrafa á sér eftir 60 mínútur.

Hárformun

Hárformun Krullujárn
Framleiðandi Remington

Almennar upplýsingar.

Keramik
Fjöldi hitastillinga 8
Þykkt á krullujárni/töng 19mm
Hitastig 140-120
Tilbúið til notkunar (mín) 30sek
Skjár Nei

Litur og stærð.

Stærð (HxBxD) 5,43x2,96x31,18cm
Þyngd (g) 188