Remington Beard Boss skeggsnyrtir með hleðslurafhlöðu

MB4125

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Skeggsnyrtir
  • • Þráðlaus
  • • 0,4mm - 18mm
  • • Allt að 40 mín rafhlöðuending

  • • Skeggsnyrtir
  • • Þráðlaus
  • • 0,4mm - 18mm
  • • Allt að 40 mín rafhlöðuending
TIL BAKA 6.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Remington MB4125 Beard Boss Styler rakar skegg áreynslulaust.

OptiAngle hönnun: Þessi rakvél var hönnuð með hámarks þægindi og stjórn í fyrirhuga. Þessi Beard Boss rakvél mun rennur áreynslulaust yfir andlitið.

Þráðlaus: Beard Boss er þráðlaus og LED ljósarvísi, rakvélin virkar í allt að 40 mínútur á fullri hleðslu, en það tekur 16 klt. að hlaða hana til fulls.

Ellefu stillingar: Ellefu fyrirframstilltar lengdarstillingar leyfa þér að breyta klippingarlengd rakvélarinar til að henta þínum stíl. Þessar stillingar eru frá 0,4mm og 1mm þegar þú notar blaðið án greiðunar. Þegar greiðan er tengd er hægt að stilla hana frá 1,5mm til 18mm.

Hárklippur og skeggsnyrtar

Framleiðandi Remington

Almennar upplýsingar.

Fjöldi lengdarstillinga 11
Vatnsþolin Nei
Mögulegt að þrífa með vatni Nei

Rafhlaða.

Hleðslurafhlaða

Aðrar upplýsingar.

TIL BAKA