Ring Dyrabjalla með myndavél V2

RINGVDV2

Er varan til í verslun nálægt þér?

  WiFi tengd dyrabjalla
  Heyrðu og sjáðu gesti
  Endurhlaðanleg rafhlaða
  Veðurþolin -20°C til 48°C

29.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Snjalldyrabjalla frá Ring sem hjálpar þér að vakta heimilið þó þú sért ekki heima. Ef gestur kemur getur þú séð, hlustað og talað við viðkomandi. 

Innbyggð rafhlaða sem auðvelt er að smella af og hlaða t.d. yfir nóttu.

WiFi tenging: Dyrabjallan er tengd við router á heimilinu og hægt að stjórna emð Android, iOS eða Window 10 tæki.

Í kassanum: 

- Rafhlaða

- 2 útskiptanleg bjöllubox (frontar) - Silfur og svart

- Uppsetningarsett

- Leiðbeiningar

Framleiðandi

Framleiðandi Ring