iRobot Roomba 980 ryksuga

ROOMBA980
  • • AeroForce þrifnaðarkerfi
  • • Smart Navigation
  • • Snjallstýring
  • • iAdapt 2.0

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • AeroForce þrifnaðarkerfi
  • • Smart Navigation
  • • Snjallstýring
  • • iAdapt 2.0
TIL BAKA 109.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

iRobot Roomba 980 er sjálfvirk ryksuga sem sér um að gera þrifin fyrir þig. Með vélinni koma skynjarar á hlið og Wi-Fi tenging til að stýra ryksugunni í gegnum iRobot HOME snjallforritinu.

Þriggja þrepa þrif: Roomba 980 nýtir stóra AeroForce bursta til að safna ryki og stærri ögnum, á meðan minni hliðarburstar sjá um að þrífa veggi og húsgögn með mikilli getu.

iAdapt 2.0: Með hjálp skynjara í ryksugunni getur vélin komist framhjá því að rekast á húsgögn og veggi. Sýndarveggur í ryksugunni gerir henni kleift að sjá fyrir hindranir og rými sem hafa þegar verið þrifin.

WiFi: Hægt er að tengja ryksuguna við nettengingu heima til að fjarstýra ryksugunni með iRobot HOME snjallforriti í símanum. Með því, er hægt að skipa ryksugunni að þrífa þegar þú ert ekki heima, búa til þrifnaðarplön og fylgjast með stöðu þrifa.

Carpet Boost: Með þessum eiginleika er sjálfvirkt 10x meiri kraftur settur í gang þegar ryksugan fer yfir teppi.

Innifalið í pakkningu:
-iRobot Roomba 980
-Hleðslustöð
-Li-ion rafhlaða
-Snúra
-4x AA rafhlöður
-1x auka sía
-1x auka burstar
-Leiðbeiningar og bæklingur

Ryksugur

Ryksugur og moppur Ryksugur - Robot
Framleiðandi iRobot

Almennar upplýsingar.

Rafmagnsþörf (W) 33
Sía HEPA 11
Gaumljós fyrir síuútskipti Nei
Rafhlaða Lithium-Ion
Rafhlöðuending 120

Útlit og stærð.

Litur Svartur
Þyngd (kg) 4
TIL BAKA