Rubiks Köttur

77162

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Rubiks Köttur

    Rubiks Köttur

TIL BAKA 995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Ný áskorun fyrir yngstu Rubik's aðdáendurna! Skemmtilegt þrautaleikfang frá framleiðendum hins sívinsæla Rubiks töfratenings. Þrautaleikfangið er í formi krúttlegrar kisu og þarf að rugla bitunum og reyna svo að koma aftur í samt lag. Tilvalið fyrir Rubiks byrjendur!

Leikföng

Framleiðandi Rubiks
Aldur 4+
Litur Marglita
TIL BAKA