Samsung 49" 144Hz boginn QLED tölvuskjár

LC49HG90DMUXE

Er varan til í verslun nálægt þér?

  49" boginn QLED skjár
  FreeSync2, 144 Hz
  2x HDMI, DisplayPort
  Skjáhlutfall 32:9

209.995 kr.
169.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

49" 144Hz boginn QLED tölvuskjár frá Samsung kemur þér í leikinn eins og enginn annar skjár. Stór, boginn, hraður, í hæstu upplausn með QLED tækni og FreeSync 2. Ótrúlegur.

AMD Radeon FreeSync 2: Samræmir endurnýjunartíðni skjásins við skjákortið til að tryggja skýrari mynd án truflana við snöggar hreyfingar í mynd.

QLED: Nýjasta tæknin frá Samsung, Quantum Dot er nanóagna sía sem gerir það að verkum að myndin lítur jafn vel út frá öllum sjónarhornum með skarpari línum og bjartari litum en nokkru sinni áður.

Snöggur: 144 Hz endurnýjunartíðni og 1 ms viðbragðstími gerir þennan skjá leifturhraðan og fullkominn fyrir tölvuleiki.

Eiginleikar:
- 49" / 124.46 cm boginn QLED skjár
- 1800R bogi
- UHD 3840x1080, 144 Hz
- 32: 9 skjáhlutfall
- 3000: 1 static skerpa 
- Megadynamic skerpa
- 1 ms viðbragðstími
- 350 cd / m2 birtustig

Tengimöguleikur:
- 2x HDMI tengi
- DisplayPort tengi
- 2x USB 3.0 tengi

Aðrir eiginleikar:
- OSD (On Screen Display)
- Stillanleg hæð og halli
- Blá baklýsing
- VESA 100x100 veggfestingarstaðall

Snúrur í kassa:
- HDMI snúra
- DisplayPort snúra

Framleiðandi

Framleiðandi Samsung

Almennar upplýsingar.

Skjágerð QLED
Skjástærð ('') 49
Upplausn Full HD (1080p)
Hz 144 Hz
Viðbragðstími 1 ms
Skerpa 3000: 1
Skerpa (v/hugbúnaðar) Mega
Birtustig 350 cd / m2
HDMI
Fylgir skjásnúra Já, HDMI og DislpayPort
Stuðningur fyrir veggfestingu VESA 100 x 100

Litur og stærð.

Hæð (cm) 37,0
Hæð með fæti (cm) 52.55
Breidd (cm) 120.3
Dýpt (cm) 19.44
Dýpt með fæti (cm) 38.16
Þyngd (kg) 15

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig