Myndavélin

Meistaraverk með einum smelli

Að taka frábærar ljósmyndir með Galaxy A8 er eins auðvelt og að smella á takka. Með dual framvísandi myndavél sameinast kraftar selfies og welfies, og setur þannig fókusinn á vinina til að fanga andartakið á nýjan máta. Með 16Mpix myndavél nærðu að taka bjarta og skýra mynd.


 
 


Lítil birta? Ekki láta það stoppa þig!


Þegar þú ert á Íslandi, og birtan er oft af skornum skammti, hentar vel að vera með low-light myndavél eins og aftari myndavélin er. Með F1.7 linsu, stórum pixel og 1/2.8" nema, fangar þú næga birtu til að festa minningar í formi myndar.

 
 
 
 

Fullkomin selfie

Dual selfie myndavélin á Galaxy A8 er með Live Focus. Þú getur tekið ljósmynd og stillt fókusinn eftir á til að leggja meiri áherslu á þig, hópinn, eða bakgrunn. Ef þú stillir á Beauty Effect fyrir myndatökuna veður útkoman frábær!

 
 
 

Taktu skemmtilegri myndir

Gerðu myndirnar sérstakar með límmiðasíu sem greinir andlit, eða veldu úr fjölda síum sem eru í boði í Galaxy A8.


 
 

 

Infinity skjár

Njóttu þess að sjá meira með Galaxy A8 Infinity skjánum. Skjárinn er flottur, stór og með nettan ramma.


 
 

 

Betri upplifun

Þökk sé 5,6" sAMOLED skjá með 1080x2220px upplausn og 18.5:9 hlutfalli nýtur þú þess að horfa á kvikmyndir og þætti í símanum í frábærum gæðum.


 
 

Veldu lit sem hentar þér

Fáanlegur í þrem litum, svartur, gylltur og fjólugrár.


 
 

Öryggi

Þú getur aflæst símanum með því að taka selfie eða skanna fingrafar.


 
   

 

Geymslurými

Gerðu og vistaðu meira

Samsung Galaxy A8 er með innbyggt 32GB minni, 4GB vinnsluminni og er með microSD kortarauf sem styður allt að 256GB minniskort (minniskort selt sér.)


 
   

IP68

Dansaðu í rigningunni

Með Galaxy A8 þarftu ekki að hafa áhyggjur þó að það sé rigning. Síminn er með IP68 stuðul sem þýðir að síminn er varinn gegn vatni or ryki. Vatnsvörnin miðar við 1,5 metra dýpi í 30 mínútur.