Sandberg nuddpúði með USB

SDG64085

  Sandberg nuddpúðann er tilvalið að festa við tölvuleikjastólinn! Hann hentar vel til að nudda þreytta vöðva en þú getur aðlagað hann að þínum þörfum þar sem hann er með tvær hraðastillingar.

 • • 4500 rpm
 • • 2 stillingar
 • • USB snúra
 • • 1,4 m löng snúra

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Sandberg nuddpúðann er tilvalið að festa við tölvuleikjastólinn! Hann hentar vel til að nudda þreytta vöðva en þú getur aðlagað hann að þínum þörfum þar sem hann er með tvær hraðastillingar.

 • • 4500 rpm
 • • 2 stillingar
 • • USB snúra
 • • 1,4 m löng snúra
TIL BAKA 5.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Sandberg nuddpúðinn er gerður fyrir aukin þægindi þegar setið er lengi við tölvuleikjaspilun. Þessi þægilegi púði er með innbyggður nuddmótor en hraðastillingarnar eru tvær talsins. Nuddpúðinn er tengdur með USB snúru svo þú getur jafnvel tengt hann við hleðslubanka. Nuddpúðinn er fyrirferðalítill og því auðvelt að flytja á milli, en hann hentar einnig vel í bílinn eða upp í sófa.

Almennt

Framleiðandi Sandberg

Almennar upplýsingar.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 10 x 40 x 20 cm
Þyngd (g) 1600
TIL BAKA