Sennheiser GSP 600 leikjaheyrnartól

SEPCGSP600

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Leikjaheyrnartól
  • Closed-Back
  • 1. flokks hljóðnemi
  • 10–30,000 Hz 
31.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

GSP 600 eru úrvals "closed back" leikjaheyrnatól frá Sennheiser.

Hljóðneminn er í sérflokki hvað varðar gæði. Hann er noise-cancelling þannig að það heyrist bara í röddini þinni þegar þú talar, en ekkert ef þú ert að borða snakk eða í hávaðasömu umhverfi.

Heyrnatólin eru stillanleg svo þau passi fullkommlega á alla hausa, sama hvaða stærð eða lögun er á þeim. Bæði eru lengdarstillingar og einnig "breiddar"stillingar sem eru ofan á hausspönginni.

GSP 600 eru multi-platform, sem þýðir að hægt er að nota þau við PC, MAC, PS4, XBOX og Switch.

 

Heyrnartól - tegund

Framleiðandi Sennheiser

Almennar upplýsingar.

Aðrar upplýsingar.

Litur Svartur

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig