Swordfish eldhúsvog SF15KC17E - Stál

SF15KC17E

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Öflug eldhúsvog frá Swordfish, mælir upp í 15kg.

 • • Hámark 15 kg
 • • Ryðfrítt stál
 • • Stórt yfirborð
 • • 4x AA rafhlöður

  Öflug eldhúsvog frá Swordfish, mælir upp í 15kg.

 • • Hámark 15 kg
 • • Ryðfrítt stál
 • • Stórt yfirborð
 • • 4x AA rafhlöður
TIL BAKA 5.990 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Góð vikt frá Swordfish fyrir eldhúsið.
Viktar upp í 15 KG með skekkjumörkum upp á einungis 1 gramm.

Viktin er úr ryðfríu stáli og er með stóru yfirborði og hannað þannig að hægt er að setja mun stærri hluti á viktina en hún er sjálf.

Reset takki er á viktinni sem leyfir þér að núlla hana þegar þú ert með á henni, svo þú bætir alltaf við réttu magni í bakstrinum.

Slekkur sjálfkrafa á sér stutta stund við enga notkun.

Blár LED skjár er á viktinni.

Viktin notar 4x AA rafhlöður sem fylgja með.

 

Eldhústæki

Eldhústæki Eldhúsvogir
Framleiðandi Swordfish
Litur Stál
TIL BAKA