Siemens þvottavél WM16T4E8DN

WM16T4E8DN

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 8 kg þvottageta
  • 1600 snúningar á mín.
  • Orkuflokkur A+++
  • Kolalaus mótor
119.990 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Siemens IQ700 er nútímanleg þvottavél með kolalausum mótor, 11 mismunandi prógrömmum, Speed function stillingu, 8 kg þvottagetu og Water Perfect Plus.

Kolalaus motor: Ólíkt öðrum mótorum þá þarf minna viðhald við kolalausan mótora og reynast þeir öruggari og hagkvæmari í notkun. Bæði eyðir vélin minna rafmagni, endist lengur og er hljóðlátari.

8 kg þvottageta: Tilvalið fyrir fjölskyldur með börn og/eða marga á heimilinu og vilja þvo sem mest á stuttum tíma.

LCD: Góður skjár sem sýnir stillingar og tíma.

Þvottakerfi: Býður upp á 11 mismunandi þvottakerfi.

Speed Perfect: Þessi stilling sparar þér tíma í amstri dagsins. Styttir þvottatímann í allt að 65%.

Water Perfect Plus: Sniðug stilling sem skynjar hversu mikil vatnsnotkun þú þarft eftir magni þvottar.

Wave Drum tromla: Fer sérstaklega vel með viðkvæman þvott. Mun minni hrisstingur og hljóðlátari, einungis 48 dB.

ATH! Þarf að hafa það í huga að reglulega þarf að þrífa tromluna sem kemur í veg fyrir vonda lykt og myglu. Nóg er að sótthreinsa tromluna með að stilla vélina tóma á 85-90 gráða þvott.

Orkuflokkur: A+++. Vélin er umhverfisvæn og notar 30% minni rafmagnsorku en vanalega er notuð í orkuflokki A+++

Skýring á orkuflokkum:  (EEI Energy Efficeny Index)

A+++ (Besta orkunýtingin) - EEI ≤ 46
A++ - 46 ≤ EEI < 52
A+ - 52 ≤ EEI < 59
A - 59 ≤ EEI < 68
B - 68 ≤ EEI < 77
C - 77 ≤ EEI < 87
D (Minnsta orkunýtingin) - EEI ≥ 87

Þvottavélar

Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi Siemens

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 137.00
Raki í þvotti eftir vindu 44%
Snúningshraði 1600
Þvottageta KG 8
Tromla (L) 65
Vatnsnotkun á ári 9900
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 48
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 74
Kolalaus mótor

Þvottakerfi.

Skjár LCD
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Gufuhreinsikerfi .

Öryggi.

Barnaöryggi
Vatnsöryggi

Útlit og stærð.

Hurðarop Vinstri
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60,00
Dýpt (cm) 59.00
Þyngd (kg) 80.40

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig