Siemens þvottavél WMH6W649DN

WMH6W649DN

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • 9 kg þvottageta
  • • 1600 snúningar á mín.
  • • Orkuflokkur A+++
  • • Kolalaus mótor

  • • 9 kg þvottageta
  • • 1600 snúningar á mín.
  • • Orkuflokkur A+++
  • • Kolalaus mótor
TIL BAKA 149.990 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Glæsileg þvottavél frá Siemens með hárri þvottagetu og frábæra tæknilega eiginleika sem hjálpa stórum heimilum að halda í við þvottinn.

Kerfi: Alls eru 11 kerfi í boði í þessari vél og því ætti alltaf að vera hægt að finna kerfi sem hentar. Ásamt helstu hefðbundnu kerfunum er hægt að finna 2 sjálfvirk kerfi (auto), kerfi sérstaklega hannað til að losna við erfiða bletti, 15C kaldan þvott, ullarkerfi og 15 mínútna hraðkerfi.

i-Dos: Þú fyllir hólf af þvottaefni til langtíma (ca mánaða fresti), vélin sér síðan sjálf um að skammta þvottaefninu fyrir hvern þvott, ákveðið út frá þyngd, efni, raka og stillingu sem þú setur á.

Speed Perfect: Eiginleiki sem skynjar hvort hægt sé að stytta þvottatíma miðað við magn þvottar, hægt er að spara allt að 65% af tímanum með þessum eiginleika.

Water Perfect Plus: Eiginleiki sem sér um að spara vatn miðað við magn þvottar hverju sinni.

iQdrive: Kolalaus mótor sem gerir vélina hljóðlátari og tryggir endingu hennar. Hljóðstyrkur við þvott er einungis 47dB, þegar hún vindur er hann 73dB.

Orkuflokkur A+++

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu og viðhald

Upplysingarblad fyrir orkumerkingu Thvottavél

Þvottavélar

Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi Siemens

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á þvott (kWh) 0,12-0,92
Orkunotkun á ári (kWh) 152
Þvottahæfni A
Vinduhæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44%
Snúningshraði 1600
Þvottageta KG 9
Tromla (L) 65
Vatnsnotkun á ári 11220
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 47
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 73
Kolalaus mótor

Þvottakerfi.

Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi Nei
Hraðkerfi (mín) 15
Önnur kerfi 15C kaldur þvottur

Öryggi.

Barnaöryggi
Vatnsöryggi

Útlit og stærð.

Hurðarop 47 cm
hurðaropnun (°) 171
Litur Hvítur
Hæð (cm) 84,5
Breidd (cm) 60,0
Dýpt (cm) 59,0
Þyngd (kg) 82
TIL BAKA