Joby GripTight ONE snjallsímafesting

108040

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Standur fyrir snjallsíma
  • • Fyrir alla síma 2,2-3,6" breiða
  • • Gúmmí fyrir stöðugleika
  • • Hvítur og grár

  • • Standur fyrir snjallsíma
  • • Fyrir alla síma 2,2-3,6" breiða
  • • Gúmmí fyrir stöðugleika
  • • Hvítur og grár
TIL BAKA 2.495 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Joby GripTight ONE snjallsímafestingin passar fyrir alla snjallsíma sem eru 2,2-3,6" breiðir. Standurinn gerir þér kleift að festa símann við þrífót til að taka myndir eða myndbönd. Hann er einnig hægt að nota til þess að horfa á myndbönd eða annað efni án þess að halda á símanum. 

Aðrir eiginleikar: standurinn er með gúmmígrip svo síminn helst kyrr. Þegar standurinn er ekki í notkun er hægt að brjóta hann saman svo það fari minna fyrir honum.

Aukahlutir fyrir GSM síma

Framleiðandi Joby
Aukahlutir fyrir farsíma Standur
TIL BAKA