






Apple Watch 5 44mm - Gull/bleikt

Apple Watch Series 5 heldur þér tengdum við iPhone símann þinn hvert sem þú ferð. Taktu við og hringdu símtölum, lestu og sendu skilaboð, ræktaðu líkama og huga og fylgstu með verkefnum og deginum þínum á notendavænan og fyrirferðalítinn máta.
- • Retina skjár
- • GPS og áttaviti
- • Púlsmælir
- • 44mm ól
Lagerstaða:
Vefverslun: | Uppselt | |
Lindir: | Uppselt | |
Skeifan: | Fá eintök eftir | |
Grandi: | Uppselt | |
Akureyri: | Uppselt | |
Flugstöð: | Fá eintök eftir |
Apple Watch Series 5 heldur þér tengdum við iPhone símann þinn hvert sem þú ferð. Taktu við og hringdu símtölum, lestu og sendu skilaboð, ræktaðu líkama og huga og fylgstu með verkefnum og deginum þínum á notendavænan og fyrirferðalítinn máta.
- Retina skjár
- GPS og áttaviti
- Púlsmælir
- 44mm ól
Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun og er ekki væntanleg aftur.

Apple Watch Series 5 heldur þér tengdum við iPhone símann þinn hvert sem þú ferð. Taktu við og hringdu símtölum, lestu og sendu skilaboð, ræktaðu líkama og huga og fylgstu með verkefnum og deginum þínum á notendavænan og fyrirferðalítinn máta.
Skjár: Með Always-On Retina skjánum getur þú séð tíman og nauðsynlegar heilsufarsupplýsingar án þess að þurfa að lyfta hendinni eða snerta skjáinn. Skjárinn er með frá 1-60Hz tíðni sem sparar rafhlöðuna.
Heldur við skipulagi: Með Apple Watch missir þú aldrei af mikilvægum fundum, viðburðum eða öðrum tilkynningum. Úrið tengist beint við dagskrá þína, dagatal og tengiliði og heldur þér skipulögðum á hverjum degi.
Hreyfing: Úrið mælir sjálft frammistöðu, kaloríur og púls. Með GPS staðsetningu er hægt að fylgjast með frammistöðu utandyra líka.
WatchOS6: Stýrikerfið notfærir sér öflugan 64-bita tveggja kjarna S5 örgjörva. Úrið geymir í minni sínu þau 10 forrit sem sjá mesta notkun og hefur þau alltaf reiðubúin til ræsingu. Þannig kemst þú í þau öpp sem þú notar mest án tafar.
Púlsmælir: Uppfærður og fullkomnari púlsmælir en í fyrri tegundum. Úrið gefur upplýsingar um hjartslátt við svefn, í kyrrð eða í hámarki á skjánum og heldur utan um upplýsingar til lengri tíma.
Áttaviti: Apple Watch Series 5 er með innbyggðan áttavita svo þú týnist aldrei. Með Maps appinu leiðir úrið þig á réttan veg og fylgist einnig með breiddargráðu, lengdargráðu, hallatölu og hæð yfir sjávarmáli.
Fallskynjun: Með noktun hraðals og ferðahvolfstækni skynjar Apple Watch ef notandi fellur og getur kallað eftir aðstoð samstundis. Hvort sem það er að hringja í 112 eða senda skilaboð með upplýsingum um hvar notandi er staddur á viðeigandi aðila.
Hljóð: Með 50% hærri hljóðstyrk en í fyrri úrum og öflugan hljóðnema sem útilokar bergmál og óþarfa umhverfishljóð er óhætt að tala án truflana.
Eiginleikar
- 18 tíma rafhlöðu ending
- Bluetooth 5.0
- Dulkóðuð gögn í tæki og í skýinu
- Hægt að persónugera smámyndir
- Vatnsþolið við allt að 50m dýpi
Snjallúr |
|
Framleiðandi | Apple |
Eiginleikar |
|
Módel | MWVD2SOA |
Skjástærð (″) | 1,7 |
Skjágerð | OLED |
Snertiskjár | Já |
Myndavél | Nei |
Vatnsvörn | Já |
GPS | Já |
Bluetooth | Já |
Bluetooth tækniupplýsingar | 5.0 |
Rafhlaða | Lithium-ion |
Annað | watchOS 6 |
Púlsmælir þráðlaus | Innbyggður í úri |
Litur og stærð |
|
Litur | Gylltur |
Þyngd (g) | 36,7 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.