Skjaldbökuhlaupið - barnaspil

496042

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Fyrir 2-5 leikmenn. Fyrir 5 ára og eldri.  Skemmtilegt fjölskylduspil sem yngstu meðlimir geta spilað en þeir eldri hafa ekki síður gaman af!

1.995 kr.
1.495 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

 Skemmtilegt fjölskylduspil sem yngstu meðlimir geta spilað en þeir eldri hafa ekki síður gaman af!

Skjaldbökur fara sér oftast hægt um – en um leið og þær hafa uppgötvað ferska salathausa í hinum enda garðsins spretta þær úr spori og keppast um að fá bestu salatblöðin. Það getur gerst að þreytt skjaldbaka fái sér far á baki annarar skjaldböku til að spara kraftana eða að hún missir áttarskynið í ringulreiðinni og hlaupi í vitlausa átt.

Leikmenn spila út spjaldi og færa skjaldböku í eins lit og spjaldið sýnir. Auðvitað reyna allir að spila út spjöldunum á sem sniðugastan hátt þannig að sín skjaldbaka komist fyrst í mark. En það er á huldu hvaða litaða skjaldbaka tilheyrir hverjum leikmanni og örlítil blekking getur tryggt það að eigin skjaldbaka muni japla fyrst á salatinu.

Hver mun japla fyrst á salatinu?

Innihald:
- 1 leikborð
- 5 viðarskjaldbökur
- 5 skjaldbökuskífur
- 52 hreyfingarspjöld
- Íslenskar leikreglur

Leikföng

Leikföng Borðspil
Borðspil Barnaspil
Fjöldi leikmanna Fyrir 2-5 leikmenn
Aldur 5+

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig