Skross Ferðabreytikló með USB

1302800

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Breytikló frá Skross
  • Hentar fyrir flest öll lönd heims
  • Einstaklega hentugt í ferðalögin
  • USB tengi fyrir hleðslu
3.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Ferðabreytiklóin frá Skross er einstaklega hentugt til að hafa með sér í utanlandsferðir þar sem að hún bíður uppá tengi í báða enda fyrir alskyns missjöfn rafmagnstengi. Einnig er USB tengi á klóinni sem hægt er að nota til að hlaða alskyns hluti eins og síman þinn ofl.

ATH. Passa skal hvaða straumur er notaður í rafmagnskerfum landsins sem raftæki er notað í. 220volta raftæki mun ekki virka á 110volta rafmagnskerfi osfrv. Skildi ekki verið tekið tillit til þess gæti það skemmt raftækið.

Framleiðandi

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig