Smeg brauðrist (Svört) TSF01BLEU
TSF01BLEU

- • Smeg brauðrist
- • Fyrir tvær sneiðar
- • 6 stillingar
- • Ryðfrítt stál
Er varan til í verslun nálægt þér?
SMEG brauðrist sem bíður upp á 6 mismunandi stillingar og er með sér takka fyrir afþýðingu og upphitun.
Hönnun: Smeg er ítalskt merki sem sérhæfir sig í eldhústækjum s.s. ísskápum og smáraftækjum.
Gæði: Brauðristin er úr ryðfríu stáli og er því endingargóð gæðavara.
Stærð: Tekur tvær brauðsneiðar í einu, opin eru 36mm á breidd.
Stillingar: 6 stillingar + afþýðing og upphitun.
Eldhústæki |
|
Eldhústæki | Brauðristir |
Framleiðandi | Smeg |
Rafmagnsþörf (W) | 950 |
Litur | Svartur |