Samsung Quickdrive þvottavél WW10M86INOA

WW10M86INOA

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Stórkostleg Samsung þvottavél með 10kg þvottagetu og Wi-Fi.

 • • 10 kg þvottageta
 • • 1600 snúningar á mín.
 • • Orkuflokkur A+++
 • • QuickDrive

  Stórkostleg Samsung þvottavél með 10kg þvottagetu og Wi-Fi.

 • • 10 kg þvottageta
 • • 1600 snúningar á mín.
 • • Orkuflokkur A+++
 • • QuickDrive
TIL BAKA 214.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Snilldar Samsung QuickDrive þvottavél sem hentar vel fyrir stórar fjölskyldur sem vilja stóra, sparimikla og umhverfisvænni vél. 

Þvottageta: 10kg þvottageta

Samsung Q-rator: Tengdu þvottavélina þína við Wi-Fi og náðu í þvottahús appið Q-rator frá Samsung og hafðu auga með þvottinum þínum í gegnum snjallsímann þinn. 

Super Speed: Þvoðu 5kg af fötum á 39 mínútu.

EcoBubble: Kerfi sem tekur þvottaefnið og breytir í eins konar froðu sem gera það að verkum að hægt er að þvo föt með köldum þvotti með sömu niðurstöðu, sem er umhverfisvænna og sparneytnara.

QuickDrive: Ný tækni þar sem tromlubotninn snýst sjálfstætt og skapar þannig meira vatnsflæði og betri nýtingu þvottaefnis sem skilar styttri þvottatíma. Allt að 50% tímasparnaður.

Bubble Soak: Frábært 30 mín blettakerfi sem hægt er að nota með mörgum öðrum kerfum.

Kerfi: Öll hefðbundnu kerfin er að finna í þessari vél ásamt öðrum sértækari, á borð við ullarkerfi, BubbleSoak og fleira. Því ætti alltaf að vera kerfi til að þrífa alls kyns tau og vinna á erfiðum blettum. 

Orkuflokkur: A+++

Þvottavélar

Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi Samsung

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 119,0
Þvottahæfni A
Vinduhæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44%
Snúningshraði 1600
Þvottageta KG 10
Tromla (L) 70
Vatnsnotkun á ári 11000
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 49
Kolalaus mótor
Annað Wi-Fi

Þvottakerfi.

Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi
Hraðkerfi
Lengd hraðkerfis (mín.) 15

Öryggi.

Barnaöryggi
Vatnsöryggi

Útlit og stærð.

Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60,0
Dýpt (cm) 60,0
Þyngd (kg) 83,0
TIL BAKA