Google Nest IQ snjallmyndavél

NESTCAMIQ

  Hafðu öryggið í fyrirrúmi með Google Nest Cam IQ öryggismyndavélinni. Myndavélin er með 4K skynjara sem tekur upp 1080 Full HD, er með 12x aðdrátt, aðgreinir fólk frá umhverfi og er með góða nætursjón.

 • • Öryggismyndavél
 • • 4K skynjari, Full HD upptaka
 • • Hreyfi- og persónuskynjari
 • • HDR að degi til, öflug nætursjón
 • • WiFi, Bluetooth
 • • 3m rafmagnssnúra

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Hafðu öryggið í fyrirrúmi með Google Nest Cam IQ öryggismyndavélinni. Myndavélin er með 4K skynjara sem tekur upp 1080 Full HD, er með 12x aðdrátt, aðgreinir fólk frá umhverfi og er með góða nætursjón.

 • • Öryggismyndavél
 • • 4K skynjari, Full HD upptaka
 • • Hreyfi- og persónuskynjari
 • • HDR að degi til, öflug nætursjón
 • • WiFi, Bluetooth
 • • 3m rafmagnssnúra
TIL BAKA 69.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Með Nest Cam snjallöryggismyndavélinni er alltaf einhver heima. Myndavélin er með 4K skynjara sem tekur upp Full HD 1080p, og er með 12x stafrænan aðdrátt. Hágæða hreyfiskynjari greinir muninn á fólki og annari hreyfingu svo engar óþarfa viðvaranir ræsa kerfið. Öflug nætursjón tryggir 24 klst öryggi og sendir viðvaranir beint í snjallsíman um leið og eitthvað óeðlilegt gerist. 
Hægt er að talast við og heyra í viðkomandi í gegnum kröftuga innbyggða hátalara og 3 innbyggða hljóðnema með hljóðeinangrun og bergmálsdempandi eiginleikum. Þetta gerir þér kleift að tala við börnin eða gæludýrin á heimilinu.

Tengimöguleikar
Öryggismyndavélin tengist þráðlausa netinu heima fyrir til að streyma myndbandsupptökunni og senda viðvaranir í snjallsíman. Tækið er einnig með Bluetooth tengimöguleika til að breyta stillingum í gegnum Nest snjallsímaforritið á fljótlegan og einfaldan máta. WiFi tengingin er með WEP, WPA og WPA2 öryggi.

Andlits skönnun (krefst áskriftar)
Með því að skrá sig í Nest Aware þjónustuna er hægt að þjálfa myndavélina til þess að greina á milli einstakra andlita, svo viðvaranir verða einungis sendar ef óþekktur aðili er á heimilinu.

Fleiri eiginleikar
- 130° sjónvídd
- HDR uppskölun með góð birtuskil í myndbandsupptöku
- SuperSight valmöguleikinn getur stækkað ákveðna hluta myndarinnar á meðan þú hefur fulla sýn yfir herberginu
- Myndavélin vistar myndir sem teknur eru einnan 3 tíma, aðgangur í gegnum Nest snjallsímaforritið
- Valfrjáls áskrift: Nest Aware + Video History geymsla í allt að 30 daga af upptöku í Skýjinu (kostar aukalega)
- 12x stafrænn aðdráttur
- Hægt er að tengja fleiri Nest tæki
- Virkar með Amazon Alexa; Google Assistant (Google Home)

Innifalið í pakkningu
- Nest Cam IQ öryggismyndavél
- Straumbreytir
- Straumsnúra (3m)
- Leiðbeiningar

Myndbandsupptökuvél

Framleiðandi Google

Almennar upplýsingar.

Staðall í myndbandsupptöku 1080p

Linsa.

Stafrænn aðdráttur 12x

Skjár.

Minni.

Tengimöguleikar.

WiFi Wi-Fi 5 (802.11ac)

Aðrar upplýsingar.

Rafhlaða Nei

Litur og stærð.

Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 12,4x7,4x7,4cm
Þyngd (g) 357
TIL BAKA