Tail it staðsetningartæki - Lítið

TAILIT

  Tail it er minnsta GPS staðsetningartæki í heimi. Hægt er að koma honum auðveldlega fyrir og endist hann í allt að 2 vikur á einni hleðslu.

 • • GPS staðsetningartæki
 • • Minnsti leitari í heimi
 • • 2 vikna rafhlöðuending
 • • Styðu QI þráðlausahleðslu
 • • Uppfærist á 5 sek fresti
 • • Gefur frá sér hljóð og ljós

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Tail it er minnsta GPS staðsetningartæki í heimi. Hægt er að koma honum auðveldlega fyrir og endist hann í allt að 2 vikur á einni hleðslu.

 • • GPS staðsetningartæki
 • • Minnsti leitari í heimi
 • • 2 vikna rafhlöðuending
 • • Styðu QI þráðlausahleðslu
 • • Uppfærist á 5 sek fresti
 • • Gefur frá sér hljóð og ljós
TIL BAKA 14.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Tail it er þynnsta GPS staðsetningartæki í heimi svo það er afar þægilegt í notkun. Þú getur falið staðsetningartækið á hjólinu, í tösku eða lyklakippunni og fylgst með ferðum hlutarins í gegnum snjallforrit. Tækið gefur frá sér hljóð og ljós til að auðvelda leitina þegar kveikt er á því.

Rafhlaðan
Rafhlaðan endist í allt að tvær vikur á einni hleðslu, en tækið er annaðhvort hægt að hlaða með USB-C snúru eða þráðlausri hleðslu.

Vatnsvörn
Tækið er vatnsvarið og því hægt að nota það þegar það er rigning eða snjór.

Snjallforrit
Tækið tengist snjallforriti sem gerir þér afar auðvelt að fylgjast með ferðum gæludýrsins þíns.

Almennt

Almennar upplýsingar.

Annað IPX7, MicroSIM, GPS, GPRS, WiFi
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 34 x 40 x 10 mm
Þyngd (g) 24
TIL BAKA