Wattle HD öryggismyndavél - Utandyra

WAOUTDHDCAM

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Öryggismyndavél sem sér um eftirlit fyrir innkeyrslur, bílskúra, útihús og görðum. Myndavélin byrjar að taka upp þegar hún skynjar hreyfingu sem hægt er að nálgast í allt að 7 daga í gegnum appið.

 • • 720p HD
 • • Hreyfiskynjari
 • • Nætursjón
 • • IP66 vatnsvarinn

  Öryggismyndavél sem sér um eftirlit fyrir innkeyrslur, bílskúra, útihús og görðum. Myndavélin byrjar að taka upp þegar hún skynjar hreyfingu sem hægt er að nálgast í allt að 7 daga í gegnum appið.

 • • 720p HD
 • • Hreyfiskynjari
 • • Nætursjón
 • • IP66 vatnsvarinn
TIL BAKA 39.994 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Gerðu snjallheimilið þitt ennþá snjallara með Wattle öryggiskerfinu. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af flóknum tæknilegum stillingum eða hafa áhyggjur af því hvort nýjustu snjalltækja kaupin þín munu virka með öðrum kerfum, sömuleiðis er Wattle snjallsímaforritið þægilegt í notkun og gefur þér fulla yfirsýn.

Hreyfiskynjun og viðvörn: Hvort sem það er köttur nágrannans eða innbrotsþjófurinn. Myndavélin tekur sjálfkrafa upp ef hún skynjar hreyfingu og þú færð tilkynningu um leið í gegnum Wattle snjallforritið. Myndavélin tekur ekki upp ef það er engin hreyfing til að spara gagnamagnið á heimilinu.

Handvirk upptaka: Þegar þú notar Wattle snjallforritið getur þú beðið um upptöku samstundis. Upptökurnar geta verið allt að 5 mínútna langar.

Wattle Gateway: Til þess að geta notað þessa Wattle myndavél þarf að nota Wattle Connected Home Gateway snjallstjórnstöðina (seld sér). Stjórnstöðin samstillir öll Wattle tæki og er stjórnað með Wattle snjallforritinu.

Eiginleikar:
- 720P HD upptaka
- Sjálfvirk Nætursjón fyrir 24/7 upptökumöguleika.
- Tengd í gegnum Ethernet snúru eða Wi-Fi
- Knúinn annaðhvort í gegnum Micro USB eða Ethernet snúru sem styður Power over Ethernet (e. Rafmagn í gegnum Netsnúru).
- Frítt Wattle snjallforrit fáanlegt í iOS eða hjá Android.

Fylgihlutir í kassa:
- Utandyra örryggismyndavél.
- Micro USB kapall (3m).
- USB straumbreytir.
- Ethernet Kapall (1m).
- Veggfesting.
- Skrúfur og boltar.
- Straumbreytir (EU / UK / US).
- Bæklingur.

Almennt

Framleiðandi Wattle

Almennar upplýsingar.

Litur Hvítur
TIL BAKA