Philips Hue LED útiborði - 5m

HUEOUTDOORST5M

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Gerðu garðinn glæsilegan og skreyttu húsið til fulls með þessum útiborða.

 • • 1 x 37,5 W
 • • 5 metrar
 • • Vatnsþolið
 • • Krefst tengistöðvar

  Gerðu garðinn glæsilegan og skreyttu húsið til fulls með þessum útiborða.

 • • 1 x 37,5 W
 • • 5 metrar
 • • Vatnsþolið
 • • Krefst tengistöðvar
TIL BAKA 22.895 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Snjalllýsing
Þú getur aðlagað ljósin eftir þínu höfði og búið til það andrúmsloft sem þú vilt hverju sinni. Perurnar geta gefið frá sér bæði hvítt og litað ljós og hægt er að velja á milli 16 milljón litatóna, en því er hægt að stjórna með Philips Hue appinu.

Hue appið
Þú getur stjórnað Hue snjalllýsingunni með snjalltækinu þínu í gegnum Hue Bluetooth appið. Þú getur haft allt að 10 snjallperur tengdar og stjórnað þeim með fingrafarinu einu saman, jafnvel án Hue brúarinnar. Þú getur stjórnað ljósunum hvar sem þú ert, jafnvel þegar þú ert ekki heima. Appið er aðgengilegt bæði fyrir Android og iOS.

Dimmer
Þú getur bæði notað appið eða komið fyrir takka á veggnum til að dimma ljósin. Takkinn er seldur sér.

Philips Hue brú
Hægt er að tengja ljósið við Philips Hue Bridge tengistöðina fyrir fleiri möguleika eins og birtustillingar og tímastillingar. Einnig er hægt að tengja tengistöðina við Amazon Alexa, Apple HomeKit eða Google Assistant. Kveiktu og slökktu á ljósunum að vild eða paraðu ljósið við tónlist/kvikmyndir. Hue brú er seld sér.

Raddstýring
Notaðu raddstýringu með Amazon Alexa eða Google Home til að stjórna ljósunum.

Ljósaperur

Framleiðandi Philips
Gerð ljósaperu LED borði
Fjöldi 1 x 5m
TIL BAKA