Beurer BM57 blóðþrýstingsmælir

BEURBM57BT

Er varan til í verslun nálægt þér?

  BM57 er sjálfvirkur blóðþrýstingsmælir frá Beurer sem hægt er að tengja við snjalltæki yfir Bluetooth og hafa þannig yfirsýn yfir eldri mælingar og skrá nýjar inn sjálfkrafa.

 • • Sjálfvirkur
 • • Bluetooth
 • • HealthManager app
 • • LCD skjár

  BM57 er sjálfvirkur blóðþrýstingsmælir frá Beurer sem hægt er að tengja við snjalltæki yfir Bluetooth og hafa þannig yfirsýn yfir eldri mælingar og skrá nýjar inn sjálfkrafa.

 • • Sjálfvirkur
 • • Bluetooth
 • • HealthManager app
 • • LCD skjár
TIL BAKA 8.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Smelltu hér fyrir leiðarvísi á íslensku

BM57 er sjálfvirkur blóðþrýstingsmælir frá Beurer sem hægt er að tengja við snjalltæki yfir Bluetooth.

Health Manager: Er app/smáforrit sem þú nærð í í snjallsímann þinn eða tölvu og mælirinn sendir niðurstöður í forritið sem skráir þær inn. Með þessu færð þú góða yfirsýn yfir eldri mælingar, breytingar osf.

MB57 lætur vita ef það telur að um of háan eða lágan blóðþrýsting er að ræða.

Tækið lætur einnig vita ef það er vart við mögulegar hjartsláttartruflanir.

Aðrar upplýsingar:
Bluetooth.
Baklýstur LCD skjár.
2x60 minnispláss (semsagt geymir 60 mælingar fyrir 2 einstaklinga)
Slekkur sjálfkrafa á sér.
2x AA rafhlöður.

 

Almennt

Framleiðandi Beurer

Almennar upplýsingar.

Litur Hvítur
TIL BAKA