Philips Lumea Háreyðingartæki

BRI863

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • IPL tækni
  • • 5 stillingar
  • • Skynjari fyrir auka öryggi

  • • IPL tækni
  • • 5 stillingar
  • • Skynjari fyrir auka öryggi
TIL BAKA 34.994 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Philips Lumea håreyðingartæki fjarlægir óæskileg hár á einfaldan og skilvirkan hátt þökk sé nýrri tækni.
IPL tækni: Njóttu sömu gæði og snyrtistofa bíður upp á, á þínu eigin heimili. Philips Lumea notast við ljósgeisla tækni sem kallast IPL (bright pulsed Light).
Sönnuð virkni: Það er vísindalega sannað að Philips Lumea IPL håreyðarinn dregur úr hárvöxt um meira en 75% eftir aðeins fjóra meðferðir. Meðferðin er endurtekin á 4-8 vikna fresti og veitir silkimjúka húð í allt að að átta vikur.
Meðferðarsvæði: Hægt er að nota háreyðingartækið á andlit, fótleggi, handleggi, bikiní línu og alla aðra staði líkamansm. Blíður, ljósgeislinn tryggir örugga meðhöndlun á öllum stöðum.
Skynjari fyrir auka öryggi: Húðskynjari mælir húðlitinn þinn og ef skynjarinn skynjar að húðin er of dökk til meðferðar hættir ljósgeislinn sjálkrafa þetta tryggir örugg notkun.
Fimm ljósa stillingar: Hægt er að velja úr fimm stillingum fyrir ljósgeislan.
Slide & Flash: Ýttu á hnappinn og látu Háreyðingartækið renna yfir húðina til að fjalægja hárin með ljósgeislanum. Sléttir fætur á aðeins 15 mínútm.
Blíð meðferð: Philips Lumea er með blíða háreyðingu.
Öryggi: IPL ætti ekki að nota á sár, nálægt götun eða Tattoo. Ekki nota það ef þú ert með ofnæmi fyrir ljósi eða ert ljósnæm. Húðin ætti ekki að verða fyrir sólarljósi strax eftir meðferð. Bíddu 1-2 daga því húðin er sérstaklega viðkvæm eftir meðferð.

innifalið:
- Breytir: 12V / 550mA, 400V / 60W
- leiðarvísir
- Geymslu poki

ELKO custom properties

Framleiðandi Philips
TIL BAKA