Silk'n Pure andlitsbursti

SCPB1PE2001

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Silk'n Pure andlitsbursti

 • • Fyrir andlit og háls
 • • 2 hraðastillingar
 • • Tímastilling fyrir 1 mínútu
 • • Vatnshelt, IPX7

  Silk'n Pure andlitsbursti

 • • Fyrir andlit og háls
 • • 2 hraðastillingar
 • • Tímastilling fyrir 1 mínútu
 • • Vatnshelt, IPX7
TIL BAKA 7.495 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Silkn hreinsibursti fyrir andlit. Hægt að nota með eða án hreinsiefna, til að þrífa burt farða eða maska. 

Dual Action: Bæði snúningur og titringur sem hjálpar til að þrífa í burtu farða og óhreinindi. 

Tvær hraðastillingar: Minni hraði hentar fyrir svæði í kringum augu og efri vör en meiri hraði hentar fyrir enni og kinnar. 

Tímastillir: Þú getur stillt á tímastilli svo bursti slekkur sjálfkrafa á sér eftir eina mínútu.

Þráðlaus: Þú getur notað burstan þráðlaust og hann er einnig vatnsheldur og því hægt að nota í sturtu. 

Almennt

Framleiðandi Silk'n

Almennar upplýsingar.

Fylgihlutir í kassa 2 burstar, standur, heðslusnúra
Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 16,5x7,8x22,0
Þyngd (g) 0,54
TIL BAKA