SodaStream Jet tæki S1012101775

S1012101775

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Gashylki fylgir ekki
  • Sodastream tæki
  • 1L PET flaska
  • Einfalt í notkun
6.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

SodaStream Jet er kolsýruvél sem gerir þér kleyft að búa til kolsýrða drykki heima í eldhúsi þínu. Þú getur sleppt því að bera gosflöskurnar með þér heim frá búðinni og einfaldlega lagað þinn uppáhalds drykk með SodaStream Jet. Einnig tekst þér að minka plast mengun í leiðinni.

Umhverfisvænt: Það er umhverfisvænna að nota SodaStream og gera gos heima þar sem þú sleppur við að kaupa ótal plast flöskur til að fá uppáhalds drykkinn þinn. Það eru margar bragðtegundir í boði frá SodaStream, þú getur fundið þau hér.

Einfalt og flott Sodastream tæki sem kemur sér vel fyrir í eldhúsið.

Innihald:
- SodaStream Jet Coral tæki.
- 1x1lítra PET flaska.
- Bæklingur+ábyrgðarskírteini

ATH að kolsýruhylkið fylgir ekki með þessari vél og er selt sér en þú getur fundið það hér.

Sodastream

Sodastream Tæki