SodaStream Source tæki (Hvítt) - Kolsýruhylki fylgir

S1219511778

  SodaStream Source er stílhreint Sodastream tæki sem býr til sódavatn. Kolsýruhylki fylgir með í þessum pakka ásamt 1L flösku. Einfalt í notkun. 

 • • Kolsýrutæki
 • • Kolsýruhylki fylgir
 • • 1L flaska fylgir
 • • LED lýsing

Er varan til í verslun nálægt þér?

  SodaStream Source er stílhreint Sodastream tæki sem býr til sódavatn. Kolsýruhylki fylgir með í þessum pakka ásamt 1L flösku. Einfalt í notkun. 

 • • Kolsýrutæki
 • • Kolsýruhylki fylgir
 • • 1L flaska fylgir
 • • LED lýsing
TIL BAKA 18.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

tilvaldir aukahlutir

SodaStream Source er stílhreint Sodastream tæki sem býr til sódavatn. Kolsýruhylki fylgir með í þessum pakka ásamt 1L flösku. Einfalt í notkun. 

Umhverfisvæn: Með SodaStream Source fylgir 1 lítra margnota flaska. Hægt er að kaupa auka flöskur fyrir stærri heimili.

Snap-lás: Þökk sé Snap-Lock hönnun er auðveldlega hægt að setja tóma flösku í vélina án þess að snúa henni í hring.

LED lýsing: LED lýsing er á tækinu til að fylgjast betur með kolsýruferlinu.

 

Innifalið í pakkningum:
-1L flaska
-1stk 60L kolsýruhylki
-Leiðbeiningar

Sodastream

Sodastream Tæki
TIL BAKA