Sony Alpha A6300 SLT myndavél DSLTA6300BODY - án linsu

DSLTA6300BODY

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 24Mpix Exmor CMOS
  • 0,05sek AF, 425punkta
  • 4K myndbandsupptaka
  • Án linsu
124.995 kr.
99.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Sony Alpha A6300 SLT er lítil SLR vél sem er tilvalin í ferðalagið. Hún er með einstaklega snöggan sjálfkrafa fókus sem tekur einungis 0,05s, sem er einstaklega hentugt fyrir upptöku á aðstæðum í mikilli hreifingu. Þessi vél getur einnig tekið upp myndband í 4K upplausn. Þú getur svo sent myndir yfir í síman með WiFi eða NFC. Húsið á myndavélinni er einnig raka- og rykvarið.

Fylgjir í kassa:

- NP-FMW50 Lithium-ion endurhlaðanlega rafhlaða 
- Rafmagnskapall
- Micro USB kapall
- Eyecup 
- Body cap
- Hlíf
- Axla ól
- Kapal vörður

 

 

Myndavélar

Myndavélar DSLR án linsu
Framleiðandi Sony
Myndflaga CMOS Sensor Exmor

Upplausn.

Upplausn myndavélar (pix) 24,3

Linsa.

Útskiptanleg linsa

Skjár.

Skjágerð TFT
Skjástærð ('') 3,2

Eiginleikar.

Innbyggt flass
Fókus (punktar) 425
ISO 100-51200
Hraði ljósopsloka (min-max shutter) 30-1/4000 + Pera
Minnkun á rauðum augum
Raðmyndataka Já, 11 rammar á sekúndu
Myndbandsupptaka 2160p / 30fps
Staðall í myndbandsupptöku H.264

Minni.

Innra minni 0
Minniskortarauf SD / SDHC / SDXC / MS Pro Duo / Pro-HG Duo / Pro-HG Duo HX
Minniskort fylgir Nei

Tengimöguleikar.

USB tengi
mini HDMI
PictBridge staðall Nei
Wi-Fi tenging
GPS Nei

Rafhlaða.

Rafhlaða Lithium-ion, NP-FW50
Hleðslurafhlaða
Aukahlutir í sölupakkningu: Rafmagnskapall, Micro USB kapall, Eyecup, Body cap, Hlíf, Axla ól, Kapal vörður

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 6,69x12,00x4,88