Sony Cyber Myndavél 18.2mp Svört - DSCWX220BLK

DSCWX220BLK

Er varan til í verslun nálægt þér?

    • 18.2 Mpix
    • 10x optical aðdráttur  dual IS
    • Wi-Fi Og NFC
32.990 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Sony Cybershot DSC-WX220 er stafræna myndavél sem hefur miklið zoom 10x og 18.2 mpix Exmor R myndflögu. Upptakan er góð, og gefur frá sér nákvæmar myndir og Full HD vídeó, hægt er að flytja myndir og myndbönd með NFC í snjallsíma eða spjaldtölvu.
Sony G linsa: Linsan er með 10x optískum aðdrætti (25-250 mm) og ljósopi F3.3-5.9, svo þú getur tekið skarpar og nákvæmar myndir bæði í fjarlæg og nær þér.
Hristivörn: myndinn hefur optískt og stafræna hristivörn með Active mode, þannig að þú nærð fullkomnum árangri.
Wi-Fi og NFC: Þú getur einfaldlega para snjallsímann eða spjaldtölvuna með myndavélinni og flutt, afritað eða deilt myndum og vídeóunum þínum þráðlaust.
LCD skjár: 2,7 "(6.8 cm) LCD TFT skjár með 461,000 punkta gera það auðvelt að setja saman og endurskoða myndirnar þínar.
Hljóðupptaka: Myndbandsupptakan er Full HD video (1920 x 1080 upplausn) með skýru hljóði.

Önnur lykilatriði:
- 360 gráðu víðmynd (Sweep Panorama)
- 4x stafrænn aðdráttur
- Innbyggt flass með leiðréttingu á rauðum augum
- Tengingar: HDMI og Multi USB / AV
- Myndavélin styður eftirfarandi minniskort: MS Duo, Pro Duo, ProHG Duo, XC-HG Duo, SD, SDHC og SDXC allt að 64 GB.

Innifalið:
- Li-jón NP-BN rafhlaða
- USB AC millistykki
- AC rafmagnsleiðsla
- Úlnliðsband
- Micro USB snúru
- leiðarvísir fyrr notanda

Myndavélar

Myndavélar Litlar myndavélar
Framleiðandi Sony

Upplausn.

Upplausn myndavélar (pix) 18,20

Linsa.

Útskiptanleg linsa Nei
Brennivídd (focal length) 4.45 - 44.5
Brennivídd (35mm) 25 - 250
Optical aðdráttur 10x
Stafrænn aðdráttur 4x
Ljósop (f/Aperture) 3.3 - 5.9
Hristivörn

Skjár.

Skjástærð ('') 2,7
Snertiskjár Nei

Eiginleikar.

Innbyggt flass
Minnkun á rauðum augum
Staðall á kyrrmynd JPEG
Myndbandsupptaka
Staðall í myndbandsupptöku AVCHD ver. 2.0 / MP4

Minni.

Innra minni Nei
Minniskortarauf SD/SDHC/SDXC/MS Pro Duo/Pro-HG Duo/Pro-HG Duo HX
Minniskort fylgir Nei

Tengimöguleikar.

USB tengi
mini HDMI Nei
Tengi fyrir hljóðnema Nei
PictBridge staðall Nei
Wi-Fi tenging
GPS Nei

Rafhlaða.

Hleðslurafhlaða
Hleðslutæki fylgir
Aukahlutir í sölupakkningu: Li-jón NP-BN rafhlaða, USB AC millistykki, AC rafmagnsleiðsla, Úlnliðsband, Micro USB snúru, leiðarvísir fyrr notanda

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 5,24x9,23x2,16 cm
Þyngd 121,0

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig