Gestaþraut Lonpos Clever Creator

51303

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Þrautarleikfang
  • Tilvalið í ferðalagið
  • 303 þrautir
  • Aldur 6+
1.495 kr.
1.295 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Sniðugt og handhægt þrautaleikfang sem er tilvalið í ferðalagið. Í bæklingnum sem fylgir með eru um 300 þrautir á mismunandi erfiðleikastigum. Raðaðu plaststykkjunum í bakkann eins og þrautin sýnir og reyndu svo að fylla hann með afganginum þannig að allt passi. Einnig er hægt að byggja þrívíða píramída á lokinu á bakkanum eða leysa þrautina í skrefum með því að renna lokinu aftur smátt og smátt.

Leikfang sem reynir verulega á heilann.

Lonpos var stofnað árið 1983 og hefur síðan hannað og framleitt margs konar gestaþrautir og þrautaleikföng sem eru krefjandi og halda huganum í góðu formi.

Leikföng

Leikföng Borðspil
Borðspil Ferðaspil

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig