Partners Plús

496026

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Partners Plús, skemmtilegt fjölskylduspil.

    Partners Plús, skemmtilegt fjölskylduspil.

TIL BAKA 6.495 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Partners er herkænskuborðspil þar sem spilað er í tveimur tveggja manna liðum. Spilinu er best lýst sem eins konar lúdó með spilum sem koma í stað teninga. Auk þess eru ýmis spil sem hægt er að nota til að ná forskoti eða klekkja á andstæðingunum. Spilið snýst um að vera á undan mótliðinu að koma öllum peðum liðsins á lokareit. Mikilvægast er að vinna saman sem félagar og beita réttu kænskubrögðunum.

ELKO custom properties

TIL BAKA