Störf í ELKO

Smelltu hér til að leita eftir störfum hjá ELKO.


 

Mannauðsstefna

 

 

Markmið ELKO er að vera fyrirmyndarvinnustaður þar sem áhersla er lögð á þjálfun, jafnrétti, heilsu og öryggi starfsfólks.  

ELKO leggur áherslu á: 

  • að ráða og efla hæft starfsfólk sem hefur metnað til að ná árangri í starfi
  • að laun séu sanngjörn og í samræmi við jafnlaunastaðal ÍST 85, ábyrgð og árangur í starfi
  • að starfsfólk sé vel upplýst um starfsemi fyrirtækisins
  • að jafnræðis sé gætt og tryggt sé að starfsfólki sé ekki mismunað vegna kyns, aldurs, uppruna, trúar eða annarra þátta
  • að starfsfólk sýni frumkvæði og taki virkan þátt í að betrumbæta fyrirtækið
  • að stuðla að góðri heilsu og jafnvægi milli vinnu og einkalífs starfsfólks á opin og heiðarleg samskipti
  • að öryggisstöðlum sé fylgt í hvívetna til að tryggja öryggi starfsfólks 

 

Sjá nánar: