Svindlandi mölur

496075

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Hér áttu, með slungnu svindli og með því að lauma lymskulega spilunum frá þér, að keppast við að verða fyrsti leikmaðurinn til að losna við öll spilin sín. Sæmilega einfalt verkefni ef ekki væri fyrir vökulum augum varðlúsarinnar...

2.495 kr.
1.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Þú getur lævíslega látið einstök spil hverfa ,t.d. með því að lauma þeim undir borðið, henda þeim yfir öxlina eða fela þau í erminni... Allt, sem er skemmtilegt, er leyfilegt!

 

Innihald

- 20 aðgerðaspil
- 43 talnaspil
- 7 svindlandi mölflugur
- 1 varðlús
- Leikreglur á íslensku, ensku, þýsku og spænsku

 

pdf_isl

Leikföng

Leikföng Borðspil
Borðspil Fjölskylduspil
Fjöldi leikmanna Fyrir 3-4 leikmenn
Aldur 7+
Spilatími 15-25 mín

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig