SWI: PowerA GameCube þráðlaus fjarstýring

SWIGAMECUBEWIRFB

Er varan til í verslun nálægt þér?

    SWI: PowerA GameCube þráðlaus fjarstýring

    SWI: PowerA GameCube þráðlaus fjarstýring

TIL BAKA 9.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Það er mat flestra að GameCube fjarstýringarnar séu þær bestu til að spila ákveðna leiki eins og Super Smash Bros og hefur PowerA því gefið út svona fjarstýringar sem virka fyrir Nintendo Switch.

Fjarstýringin tengist með Bluetooth 5.0 og er klassíska GameCube hönnunin með stærri D-pad og búið er að bæta við takka vinstra megin ofan á.

Fjarstýringin gengur fyrir tveimur AA rafhlöðum sem duga fyrir ca 30 klst spilun.

*Vert er að taka fram að fjarstýringin styður ekki HD rumble, IR eða Amiibo NFC.

Aukahlutir fyrir leikjatölvur

Fyrir leikjatölvu Nintendo Switch
Þráðlaus Já, Bluetooth
Litur Fjólublár
TIL BAKA