Tenderflame 90 eldstæði SÉRPÖNTUN

16009

Er varan til í verslun nálægt þér?

  SÉRPÖNTUN
  Lítið eldstæði
  7,0x19,0x16,0 cm
  Notar TenderFuel
  3-5 vikur

24.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Gefur kósý stemmingu og hita. Má nota á borð eða setja t.d. í arin svæði til að geta fengið loga án þess að fá sót.

Hönnun: Þetta Tenderflame eldstæði er hannað til að setja á borð eða inn í arin eða kamínu sem þú átt nú þegar.

TenderFuel: Tenderfuel brennur án eiturefna þegar það kemst í snertingu við SteelWick efnið sem er að finna í TenderFlame eldstæðum, það er yfirborð þráðsins sem hitnar og myndar loga en ekki sjálft eldsneytið, það getur ekki myndað eld eitt og sér. 

Mikilvægar upplýsingar:

TenderFuel eldstæði má AÐEINS notast með TenderFuel eldsneyti. Eldsneytið er ekki úr bioethanol og er því ekki hægt að nota það með öðrum vörum s.s. olíulömpum.

Tankurinn á gefur allt að 5 klukkustunda endingu.

Innifalið:

Leiðbeiningar, lok

Stærð: 7,0x19,0x16,0 cm / 2,5 kg

SÉRPÖNTUN - Þessi vara er ekki staðsett á lager hjá ELKO heldur er hún sérpöntun að utan. Afhendingartími er 3-5 vikur.

Framleiðandi

Framleiðandi TenderFlame